Lesbók04.11.01 — Spesi

Lengi hef ég ţolinmóđ setiđ og fylgst međ umrćđu svokallađrar "tónlistarelítu" okkar Íslendinga um hina og ţessa söngvara ţjóđarinnar. Oft hefur mér ţótt nóg um skrumiđ og snobbiđ sem ţessari umrćđu fylgir, en nú er svo komiđ ađ ég get ekki lengur á mér setiđ. Af ţessum sökum verđ ég ađ deila međ lesendum lítilli sögu sem gerđi mér ljóst hversu afvegaleiddir viđ Íslendingar erum ţegar rćtt er um okkar helstu stjörnur.

Fyrir nokkrum mánuđum síđan keypti ég mér nýtt sćngurver, sem í sjálfu sér er ekki í frásögur fćrandi, en ţessu veri fylgdi óvćntur glađningur! Ţegar ég opnađi umbúđirnar og kannađi innihaldiđ kom nefnilega í ljós ađ starfsmađur pökkunardeildar framleiđslufyrirtćkisins hafđi gert sér lítiđ fyrir og bćtt litlum bréfmiđa viđ sćngurveriđ. Á ţessum miđa stóđ: "Međ kveđju, Geir Ólafs." Í fyrstu fylltist ég hryllingi yfir ţví ađ ókunnugur mađur hefđi ráđist á ţennan hátt inn á mitt allraheilagasta, en eftir nokkra daga fór ég ađ velta fyrir mér hver ţessi mađur vćri. Hver var ţessi Geir Ólafs, sem ákvađ ađ senda mér ţessi persónulegu skilabođ? Nokkrir dagar liđu og fyrr en varđi gerđist kraftaverkiđ! Ţar sem ég sat í sakleysi mínu einn morguninn og las Morgunblađiđ tók ég eftir auglýsingu fyrir tónleika sama kvöld á Kaffi Reykjavík. Ţar áttu ađ leika fyrir dansi Geir nokkur Ólafsson og "Furstarnir". Í fyrstu var ég ekki viss um hvort um sama mann var ađ rćđa og hafđi sent mér ţessi fallegu skilabođ í gegnum sćngurveriđ mitt og ţví afréđ ég ađ mćta á stađinn til ađ komast ađ hinu sanna í ţessu máli.

Til ađ gera langa sögu stutta, komst ég ađ ţví ţetta kvöld hvers lags tónlistarsnillinga viđ Íslendingar eigum! Geir Ólafsson er einn besti tenór okkar og má furđu sćta ađ enginn hafi enn vakiđ máls á ţví á opinberum vettvangi. Túlkun hans á hinu sígilda lagi "My Way" gerir Frank Sinatra skömm til og lćtur hann hljóma eins og gamlan, ósmurđan hefilbekk. Ţessi "séntilmađur" kemur ávallt fram í sínu fínasta pússi og allt hans látbragđ gefur til kynna ţá einstöku hćfileika sem hann hefur ađ geyma. Ţví Geir er ekki ađeins söngvari af Guđs náđ. Nei, hann er líka dansari, og sá kann ađ dansa! Ţegar ég horfđi á hann var mér helst hugsađ til Gene Kelly í kvikmyndinni "Singing in the Rain", en ţó kemst Gene kallinn ekki í hálfkvisti viđ hann Geir minn. Sá kann hreyfingarnar! Međ einvalaliđ tónlistarmanna sér til stuđnings vakti hann kenndir sem undirrituđ hefur ekki fundiđ fyrir í háa herrans tíđ, hnjáliđir kiknuđu og vangar tóku áđur óţekktan lit.

Viđ Íslendingar erum stolt af henni Björk okkar og honum Kristjáni Jóhannssyni, hetjum íslenskrar tónlistar á erlendri grund. En erum viđ ekki ađ gleyma einhverjum? Hvađ međ hann "Ice blue" okkar? Ađ mínu mati er ţetta besti tenór sem Ísland hefur aliđ og ţađ vćri hneisa ef viđ lítum fram hjá ţví. Ţví legg ég til ađ menntamálaráđherra og utanríkisráđherra taki höndum saman og geri sitt besta til ađ hann Geir okkar Ólafsson komist á spjöld mannkynssögunnar sem sá listamađur sem hann ţegar er orđinn!

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182