Lesbók20.12.04 — Enter

Eins og alţjóđ er kunnugt er ekkert jólalegra en jólakveđjur Baggalúts, lesnar upp af fagmönnum yfir hátíđarnar.

Viđ viljum minna lesendur á ađ senda vinum, ćttingjum óvildar­mönnum, elsk­hugum, vanda­lausum, kunn­ingjum, vinnu­félögum, kumpánum, stelp­um, gćlu­dýrum, drykkju­félögum, ná­grönn­um, ađdá­endum, átrúnađar­gođum og Birg­ittu Haukdal jólakveđju hér.

Kveđjurnar verđa svo lesnar upp, samkvćmt hefđ hér á Baggalúti á Ţorláksmessu.

Smelliđ hér til ađ senda.


 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182